Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hlaupið í myrkri, kulda og snjó

Íslenskir hlaupagarpar eru harðir af sér og hlaupa í nánast hvaða aðstæðum sem er. Fimmtudagskvöldið 28. janúar fór fram fyrsta hlaupið í hlauparöð FH og Atlantsolíu, þar sem keppendur hlaupa 5 km um Hafnarfjörð.

Hér er innslag sem SportTV gerði um þetta skemmtilega hlaup.