Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Við þekkjum öll þessar týpur

Að fara í "gym-ið" er fín skemmtun og þar hittast margar mismunandi týpur. Sprelligosarnir í Dude Perfect hafa einstakt lag á því að finna steiktustu týpurnar og setja saman bráðskemmtileg myndbönd tileinkuð þeim.

Hér er myndband af erki-steríótýpum í ræktinni. (Ég er eins og gaurinn sem kann ekkert á tækin).