Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ævarr Freyr: Fæturnir eru alveg búnir

KA-maðurinn Ævarr Freyr Birgisson var að vonum súr eftir 3-2 tapið gegn HK og viðurkenndi að ástandið á skrokknum hefði verið betra!