Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Afturelding jafnaði metin

Hér má sjá nokkur skemmtileg atviku úr öðrum leik HK og Aftureldingar í úrslitum Mizunodeildar kvenna í blaki sem fram fór í gær.

Afturelding jafnaði metin í eínvíginu í 1-1. Næsti leikur fer fram á heimavelli Aftureldingar á fimmtudaginn klukkan 19 og verður hann í beinni útsendingu á SportTV.