Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Bergur Einar Dagbjartsson sagði að einn lykillinn að sigri gegn KA, hafi verið að "gefa bara skít í allt" og vinna sig til baka úr erfiðri stöðu. HK vann leikinn 3-2, eftir að KA komst yfir 2-0.