Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Það vakti verðskuldaða athygli í vikunni þegar leikmenn kvennaliðs Aftureldingar dönsuðu eftir sigur á HK í Mizunodeildinni í blaki.
Dansinn er glæsilegur líkt og dansinn við HK bekkinn sem var notaður til að þerra gólfið.