Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Einar: Þetta er stórkostlegt

Það er óhætt að segja að Einar Sigurðsson þjálfari kvennaliðs HK hafi verið í sjöunda himni eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki í gær.