Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Elísabet Einarsdóttir er blakkona ársins

Elísabet Einarsdóttir er blakkona ársins 2015. Þrátt fyrir ungan aldur er þetta annað árið í röð sem hún fær þessa viðurkenningu.

Elísabet er leikmaður HK og aðeins 17 ára gömul. Viðtal við hana má sjá hér að ofan og stundina þegar henni var veitt viðurkenningin hér að neðan.