Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Elsa Sæný Valgeirsdóttir skilaði enn einum titilinum í hús í Fagralundinum í gær. Hún var að sjálfsögðu í skýjunum eftir leik.