Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Fríða: "Ansi góð sumargjöf"

Fyrirliðinn Fríða Sigurðardóttir og stöllur hennar í HK gátu andað léttar eftir 3-2 sigur gegn Aftureldingu í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna.

Fríða þakkar áhorfendum þeirra þátt í sigrinum og er ánægð með þessa fínu sumargjöf.