Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Fríða: "Tvö bestu liðin eru að mætast"

Fríða Sigurðardóttir, leikmaður Íslandsmeistara HK er sammála þeirri fullyrðingu að tvö bestu lið landsins séu að mætast í úrslitaviðureign Mizunodeildar kvenna.

HK leikur gegn Aftureldingu og fyrsti leikur liðanna er í kvöld að Varmá.