Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Fríða: "Við förum svangar héðan"

Fríða Sigurðardóttir, fyrirliði HK bar sig vel eftir 3-2 tap gegn Aftureldingu. Tapið þýddi að Afturelding er Íslandsmeistari 2016.