Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Taugarnar voru þandar þegar Afturelding lagði HK í öðrum leik liðanna í úrslitum Mizunodeildar kvenna í blaki.
Það sýndi sig best þegar fimm uppgjafir í röð fóru forgörðum í þriðju hrinu leiksins.