Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Margir muna eftir frábæru myndbandi um knattspyrnumarkvörðinn Scott Sterling þar sem kappinn varði allar spyrnur mótherjanna í vítaspyrnukeppni....með andlitinu!
Nú hefur Sterling sagt skilið við knattspyrnu og er orðinn lykilmaður í blakliði Yale-háskólans.
Sem fyrr notar Sterling andlitið við flestar aðstæður og "stendur" auðvitað uppi sem sigurvegari.
Sjón er sögu ríkari!