Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hafsteinn Valdimarsson er blakkarl ársins

Hafsteinn Valdimarsson var í dag útnefndur blakmaður ársins 2015.

Hafsteinn er nýkrýndur bikarmeistari með liði sínu í Danmörku og er burðarás í íslenska landsliðinu. Hann var einnig valinn blakkarl ársins 2014.

Viðtal við Hafstein má sjá hér að ofan og útnefninguna hér að neðan.