Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Karen: Gullið fer okkur betur

Karen Björg Gunnarsdóttir leikmaður Aftureldingar tók við silfrinu með reisn og lét vonbrigðin ekki ná tökum á sér þrátt fyrir tapið gegn HK í oddaleiknum í Mizunodeild kvenna í blaki í gær.