Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Kjartan Fannar: "Mjög peppaður að fara norður"

Kjartan Fannar Grétarsson var feginn og sáttur eftir að HK kom til baka í fyrsta leik liðsins gegn KA um Íslandsmeistaratitilinn í blaki.

HK lenti 0-2 undir en sigraði í leiknum 3-2.