Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Kjartan Fannar Grétarsson er spenntur fyrir einvígi KA og HK um Íslandsmeistaratitilinn í blaki.
Kjartan Fannar var kosinn í úrvalslið Mizuno-deildarinnar og vill fá rosalega stemmingu í kringum komandi leiki.
Fyrsti leikur liðanna er í kvöld og er í beinni útsendingu á Sport TV.