Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Kristín Salín "Við gerum mistök á slæmum mómentum"

Kristín Salín Þórhallsdóttir, leikmaður Aftureldingar var auðvitað ekki sátt eftir 3-2 tap liðins gegn HK í úrslitum Íslandsmótsins í blaki. Staðan í einvíginu er nú jöfn, 1-1.