Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Kristján Valdimarsson var sigurreifur eftir leikinn í kvöld og talaði um að hann og bróðir hans væru miklir keppnismenn og að hann þoldi ekki að tapa fyrir "eldri" bróður sínum.