Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Laufey: "Náðum ekki að spila sem heild"

Laufey Björk Sigmundsdóttir og félagar í HK áttu litla möguleika gegn Aftureldingu í dag. Liðin mættust þá í þriðja leiknum um titilinn og Afturelding vann 3-0.