Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Lið fyrri hlutans í Mizunodeild karla

Blaksamband Íslands tilkynnti um Mizunolið fyrri hlutans í hádeginu í dag.

Svona lítur karlaliðið út:

Kantur: Eduardo Herrera Berenquer, Afturelding

Miðja: Fannar Grétarsson, HK Uppspil: Lúðvík Már Matthíasson, HK

Díó: Andris Orlovs, HK

Frelsingi: Arnar Birkir Björnsson, HK

Móttaka: Matthías Haraldsson, Þrótti Nes

Þjálfari: Lorenzo Ciancio, Stjörnunni