Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Lúðvík M. Matthíasson fyrirliði og uppspilari HK var Altis maður leiksins þegar HK tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Mizunodeild karla í blaki í kvöld.
Lúðvík fékk að launum 5000 króna gjafabréf hjá Altis sem er umboðsaðili bæði Mizuno og Under Armour.