Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

María Rún: Ekki okkar dagur

María Rún Karlsdóttir fyrirliði Þróttar Neskaupstað segir lið sitt þurfa að mæta tilbúið til leiks í öðrum leiknum gegn Aftureldingu í undanúrslitum Mikasa deildar kvenna í blaki.