Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Matthildur og Elísabet: Eigum eina yngri systir sem mun líklega toppa okkur

Í landsleiknum í dag spiluðu systur Matthildur og Elísabet Einarsdætur. Matthildur er aðeins 14 ára og toppaði þar með aldursmetið sem systir sín hún Elísabet átti. Elísabet er 18 ára í dag en spilaði sinn fyrsta landsleik 15 ára. Þær töluðu reyndar um að þær ættu eina yngri systir sem myndi líklega slá þetta met innan nokkurra ára.