Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Rósborg og Sigdís fögnuðu sigri með liði Aftureldingar á Þrótti Neskaupstað í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Mikasa deildar kvenna í blaki í dag á 18 ára afmælisdaginn.