Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Þór Bæring Ólafsson sagði það svekkjandi að HK-Massar hafi tapað bikarleik í fyrsta sinn í sögunni í kvöld þegar HK-Massar féllu úr leik í átta lið úrslitum bikarkeppni BLÍ eftir 3-0 tap gegn Stjörnunni.
HK-Massar höfðu fyrir leikinn unnið báða bikarleiki sína fram að tapinu í kvöld.