Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Valþór Ingi: "Við gjörsamlega skitum upp á bak"

KA-maðurinn Valþór Ingi Karlsson var ekkert að skafa utan af hlutunum í viðtali við SportTV í dag. Norðanmenn voru ekki sannfærandi fyrir áramót en hafa heldur betur verið að taka við sér árið 2016.

Fyrsti leikur úrslitaeinvígis KA og HK er í kvöld og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Sport TV