Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Á bekkinn með þig

Það eru oft hressilega tæklingar í íshokkíi. Margar þeirra eru kraftmeiri en þessi en spurning hvort Patrick Maroon hafi ætlað að skella Anton Stralman á varamannabekkinn.