Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Chicago einum sigri frá Stanley bikarnum

Chicago Blackhawks vann 2-1 sigur á Tampa Bay Lightning í fimmta leik liðanna um Stanley bikarinn í íshokkíi um helgina. Chicago náði 3-2 forystu í einvíginu en vinna þarf fjóra leiki til að lyfta Stanley bikarnum.