Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Chicago jafnaði metin á ný

Chicago Blackhawks lagði Tampa Bay Lightning 2-1 í fjórða leik liðanna í úrslitum NHL deildarinnar í íshokkíi.

Staðan er því jöfn 2-2 í baráttu liðanna um Stanley bikarinn.