Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Chicago vann í þriðju framlengingu

Chicago Blackhawks lagði Nashville Predators 3-2 eftir þrjár framlengingar í fyrstu umferð úrslitakeppni NHL í nótt. Blackhawks náði þar með 3-1 forystu í einvíginu.