Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Dregur til tíðinda í NHL

Nú þegar SA hefur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í íshokkíi hér á Íslandi fer að draga til tíðinda í NHL deildinni í Norður-Ameríku.

Hér eru úrslit næturinnar en hver fer að verða síðastur að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni.