Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Föstudagurinn þrettándi

Það er föstudagurinn 13. febrúar. Ert þú hjátrúarfullur og ferð ekki úr náttfötunum og út úr húsi í dag? Leikmenn númer 13 í NHL óttast ekkert.