Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Íslendingar í eldlínunni á Crossfit Meridan Regional

Fjöldi íslenskra crossfit keppenda er nú við keppni á Regional Meridan mótinu sem fram fer í Madrid á Spáni.

Hér er upptaka frá mótinu í einstaklingskeppni og þar er okkar fólk að gera góða hluti.

Á 1:16:00 má m.a. sjá keppni þar sem Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Annie Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir eru að keppa í geysisterkum riðli.

Á 2:46:05 má svo sjá Björgvin Karl Guðmundsson sýna listir sýnar.

Áfram Ísland!