Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Meistarar Los Angeles Kings í NHL komast ekki í úrsitakeppnina þetta árið og eiga því ekki möguleika á að verja Stanley bikarinn.
Liðið tapaði fyrir Calgary Flames sem á sama tíma tryggði sér sæti í úrslitakeppninni.
Svipmyndir úr öllum leikjum næturinnar má sjá hér að neðan.