Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Minnesota Wild lagði St. Louis Blues í sjötta leik liðanna í úrslitakeppni í NHL deildinni í íshokkíi í nótt og er komið áfram líkt og Montreal Canadiens sem lagði Ottawa Senators í sjötta leik liðanna.