Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Mögnuð markvarsla Niemi

Antti Niemi markvörður San Jose Sharks fór mikinn í nótt en það dugði þó ekki til því Detroit Red Wings vann leik liðanna 3-2 með tveimur mörkum í þriðja leikhluta eftir að Niemi hafði komið í veg fyrir að Red Wings næði að jafna undir lok annars leikhluta.

Nánari umfjöllun um leikinn má sjá hér að neðan.