Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndskeið: Sara gegn Katrínu í crossfit

The Open, fyrsta undankeppni fyrir Reebok-heimsleikana 2016 í Crossfit standa nú um allan heim.

Mikill fjöldi Íslendinga tekur þátt í keppninni og aðfaranótt hvers sunnudags keppa þekktir keppendur í æfingu vikunnar og fyrir síðasta föstudag var hraustasta kona heims fenginn til að keppa og það við löndu sína.

Í þessu myndskeiði má sjá magnað einvígi Katrínar Tönju Davíðsdóttur og Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur, þegar þær stöllur áttust við í fjórðu umferð keppninnar.