Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Rangers komið áfram

New York Rangers tryggðu sér sæti í annarri umferð úrslitakeppni NHL deildarinnar í íshokkí í gær með fjórað sigrinum á Pittsburgh Penguins í fimm jöfnum leikjum.

Á sama tíma lagði Owwawa Senators Montreal Canadiens 5-1 og minnkaði muninn í einvíginu í 3-2.

Minnesota Wild komst í 3-2 gegn St. Louis Blues með 3-2 sigri í nótt en nánar um leiki næturinnar hér að neðan.