Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Rangers tryggði sér oddaleik

New York Rangers tryggði sér oddaleik í undanúrslitum NHL deildarinnar í íshokkíi þegar liðið lagði Tampa Bay Lightning 7-3 í sjötta leik liðanna í nótt.