Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Tampa Bay vann í Chicago

Tampa Bay Lightning vann Chicago Blackhawks 3-2 í þriðja leik liðanna í úrslitum Stanley bikarsins í íshokkíi í nótt.

Tampa Bay hefur unnið tvo leiki í röð og er 2-1 yfir í einvígi liðanna.