Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Tampa Bay Lightning jafnaði metin gegn Detroti Red Wings í NHL deildinni í íshokkíi í nótt og knúði fram oddaleik.
Á sama tíma lagði Washington Capitals New York Islanders í oddaleik liðanna og komust höfuðbogarmenn því áfram.