Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Þetta tók ekki langan tíma

John Tavares þurfti aðeins 11 sekúndur til að skora fyrir New York Islanders á móti New York Rangers í NHL deildinni í íshokkí í nótt.