Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Tvö mörk á 32 sekúndum

Calgary Flames skoraði tvö mörk á 32 sekúndum í nótt gegn Los Angeles Kings. Það dugði þó skammt því Kings vann leikinn 5-3.