Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Wayne Gretzky er enginn Happy Gilmore

Happy Gilmore kunni ekki að pútta og dreymdi um að vera hokkíspilari. Wayne Gretzky er hokkíspilari, einn sá besti frá upphafi, og hann getur svo sannarlega púttað.