Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

100 flottustu mörkin 2014

Árið 2014 var gott ár í knattspyrnuheiminum. HM í Brasilíu tókst með afbrigðum vel og flestar af stærstu deildum heims voru spennandi allt fram á síðasta keppnisdag.

Tilþrifin á árinu voru í takt við þetta og mikið af fallegum mörkum en 100 flottustu mörkin má sjá hér að ofan.