Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ægir Jarl: Ætla mér byrjunarliðssæti í m.fl. Fjölnis á næstu árum

Ægir Jarl Jónasson skoraði tvo mörk í bikarúrslitaleik hjá 2.flokki karla þegar Fjölnir vann Njarðvík/Keflavík í dag. Ægir ætlar sér stóra hluti með meistaraflokki á næstu árum. Leikmaður sem vert er að fylgjast vel með.