Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ævar Ingi: Verð að hrósa Þórsurum fyrir seinni hálfleikinn

Ævar Ingi var að vonum ánægður með sigurinn og markið sitt sem skar úr um sigurinn en um leið þá hrósaði hann Þórsurum fyrir góðan seinni hálfleik.