Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Agla María: Bjóst engan vegin við því að byrja

Agla María Albertsdóttir er yngsti leikmaður í sögu Íslands á stórmóti en það kom henni á óvart að hún var í byrjunarliðinu gegn Frakklandi í gær.